KVENNABLAÐIÐ

Uppljóstruðu um kynið í háloftunum! – Myndband

Tilvonandi foreldrar fóru óvenjulega leið að tilkynna um kyn ófædds barns. Þau uppljóstruðu um kynið, 10.000 fetum ofar. Dakota og kærastan hans Carolina komu vinum sínum á óvart á meðan foreldrarnir biðu á meðan á strönd í Mexíkó. Dakota og Carolina hoppuðu út úr flugvél og höfðu með sér sprengjur sem voru annaðhvort bleikar eða bláar!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!