KVENNABLAÐIÐ

Tískufyrirbrigði sem þurfa að hverfa á nýju ári: Myndband

Stjörnurnar í Hollywood eru oft brautryðjendur í tískunni. Sumt sló í gegn árið 2018 en þarf að íhuga alvarlega hvort það eigi að lifa af á nýju ári. Frá neonlituðum fötum til gegnsærra galla, skoðaðu sumt af því versta sem stjörnurnar gengu í á árinu!

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!