KVENNABLAÐIÐ

Tana, eiginkona Gordons Ramsay, staðfestir að hún gengur með þeirra fimmta barn!

Tana (44) og Gordon Ramsay sendu frá sér hjartnæmt myndband á nýársdag þar sem þau segja frá því að fimmta barnið sé á leiðinni. Kokkurinn og eiginkona hans eiga dótturina Megan (21), Mathildu (17) og tvíburana Jack og Holly (19).

Auglýsing

Settu þau myndbandið á Instagram en þau misstu fóstur fyrir tveimur árum síðan, í júní 2016 og lést barnið á fimmta mánuði meðgöngunnar. Þau voru afar sorgmædd eins og gefur að skilja.

tana

Myndbandið gefur til kynna að Tana sé komin nokkra mánuði á leið. Hér er myndbandið!

Auglýsing

View this post on Instagram

Exciting news ! Happy new year from all the Ramsay’s

A post shared by Gordon Ramsay (@gordongram) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!