KVENNABLAÐIÐ

Kardashian fjölskyldan sendir frá sér jólakort á síðustu stundu

Kardashian-Jenner fjölskyldan sendi frá sér jólakort eftir allt saman og er myndin alveg æðisleg!

Kim deildi myndinni á samfélagsmiðlum af sjálfri sér, systrunum og krökkunum. Frá vinstri til hægri má sjá Mason Disick, Dream Kardashian, True Thompson, Khloe Kardashian, Penelope Disick, Kourtney Kardashian, Reign Disick, Kylie Jenner, Stormi Webster og Kim með krakkana sína Chicago, North og Saint West. Allir klæddust hvítu og voru skælbrosandi.

Auglýsing

Við myndina skrifaði hún: „CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules were changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us.“

Gleðileg jól!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!