KVENNABLAÐIÐ

Svakalegt myndband frá Reynisfjöru vekur athygli

Myndband sem birt var á samfélagsmiðlinum Instagram af erlendum ferðamanni sýnir hóp ferðamanna, enn og aftur, ekki taka mark á viðvörunum ferðaþjónustunnar um að fjaran sé hættuleg. Sem betur fer sluppu allir við skrekkinn, en myndbandið sýnir að ekki þarf mikið til að illa geti farið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!