KVENNABLAÐIÐ

Var sagt að hún væri of feit til að dansa: Myndband

Kona stofnar danshóp fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. Síðan Charity Holloway var ung hefur hún alltaf dáð dansinn. Þegar henni var tjáð á unglingsárum að hún „væri of feit til að dansa“ gafst hún næstum því upp. Í dag má segja „sem betur fer“ gerði hún það ekki því hún er stoltur stofnandi og danshöfundur í stúdíói 4Thirty-Two, sem er fyrir konur í yfirstærð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!