KVENNABLAÐIÐ

Kim játar fyrir Ellen að Kanye þoli ekki þegar hún sýnir hold á myndum: Myndband

Kim Kardashian West segir að það fari í taugarnar á eiginmanni sínum þegar hún setji myndir sem „sýna of mikið“ á samfélagsmiðla og hann geti jafnvel orðið reiður. Ellen spjallaði við Keeping Up with the Kardashians stjörnuna í nýjum þætti og játaði hún einnig að vera dauðrhædd við köngulær. Það bjó að sjálfsögðu til tækifæri fyrir Ellen að hræða hana…

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!