KVENNABLAÐIÐ

Þúsundir gera grín að glæpamanni með óvenju sveran háls

„Hann er bara komin með upp í háls af þessu!“ Mikil þórðargleði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum eftir að fangamyndir af fíkniefnasmyglara frá Flórídaríki fóru í umferð, en maðurinn er hreinlega með ótrúlega, ÓTRÚLEGA sveran háls!

Auglýsing

sveri88

Charles Dion McDowell er 31 árs og var handtekinn (ekki í fyrsta skipti) fyrir að hafa fíkniefni undir höndum. Sýslumaðurinn í Escambia póstaði myndunum á Facebook og fólk hefur varla haft undan að búa til „háls-brandara.“

Hefur þú einhverntíma séð annað eins?
Hefur þú einhverntíma séð annað eins?

Sumt af þessu er alveg óþýðanlegt – en þið skiljið hvað um ræðir: 

‘Dude is up to his neck in charges,’ sagði Dustin Gilland.  

Auglýsing

sveri33

‘That neck tattoo cost $6000. They charge per square foot,’ grínaðist Brian White.

Nick Terri Jackson sagði: ‘They caught him just in the neck of time.’

 

sveri4

‘Somebody said he was neckligent.’ 

‘He’s not from my neck of the woods,’ skrifaði Heather-Jeremy Peoples

sveri1

Dallas Payne svaraði: ‘What Snapchat filter is that?’

Jamie Lee Bloodworth sagði: ‘Looks like he was transforming into the Hulk but only his neck got angry.’