KVENNABLAÐIÐ

Ferðaðist peningalaus yfir Bandaríkin á hjólaskautum: Myndband

Ung kona ferðaðist um 6500 kílómetra á hjólaskautum – frá austurströnd Bandaríkjanna til vesturstrandarinnar. Yanise Ho þurfti að berjast við brjálæðislegan hita, miklar rigningar og stífa vinda, en ekkert stóð í vegi fyrir takmarkinu. Ævintýrið hófst í Miami og tók hún allt upp á heimagerða selfie-stöng.

Auglýsing

Það sem vekur þó furðu og undrun var að hún tók ekkert fé með sér heldur treysti á góðmennsku annara til að snæða og fá gistingu.

Auglýsing

Hér að neðan má sjá ferðalag Yanise!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!