KVENNABLAÐIÐ

Justin Bieber og Hailey Baldwin staðfesta loks giftinguna

Aðdáendur hafa verið afar forvitnir um hvort sögusagnirnar séu réttar: Eru Justin og Hailey gengin í það heilaga eður ei? Slúðurmiðlar allt frá People til TMZ hafa haldið því fram en hvorki Hailey né Justin hafa staðfest það. Það var ekki fyrr en Nona Melkoni, aðdáandi, sem snæddi við hlið parsins á Joan’s On Third í Studio City á þriðjudag að skúbbið fékkst sem veröldin hafði verið að bíða eftir.

Auglýsing

„Ég spurði þau hvort þau væru gift og þau svöruðu bæði á sama tíma: Já!“ sagði Nona við Us Weekly. „Þau voru bæði mjög glöð og almennileg. Hann sagði mér að hún væri engill.“

Þar hafið þið það: Mr. og Mrs. Justin Bieber. Að eilífu.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!