KVENNABLAÐIÐ

Maki minn skilgreinir sig sem hund: Myndband

Að elta bolta er kannski ekki það algengasta sem færir mennsk pör saman, en Tony sem skilgreinir sig sem hund segir að það hafi fært hann nær maka sínum. Tony McGinn er þekktur meðal vina sinna sem Tony Bark (e. gelt) segir að hann hafi verið hrifinn af dýraleikjum allt sitt líf. Kallar hann sig mennskan hvolp af því tilefni. Tony hefur farið í gegnum kynleiðréttingu og eiginmaður og „þjálfarinn“ hans er Andrew (32) fer með hann á hittinga til að hitta „hundana“ og eigendurnar.

Auglýsing

Tony segir: „Fyrir mér er hundur allt það hreina og fallega í þessum heimi. Hundar upplifa heiminn í gegnum linsu sem er full af gleði sem ég held ekki að önnur dýr hafi.“

Auglýsing