KVENNABLAÐIÐ

Ben Affleck og Shauna Sexton skyndilega hætt saman

Leikarinn Ben Affleck og Playboy fyrirsætan Shauna Sexton sem er mun yngri en hann, eða 22 ára, eru hætt saman. Þau átti dásamlega stund í rómantísku fríi í Montana, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að skilnaður Bens og Jennifer Garner gekk í garð. Jennifer varð víst afskaplega reið vegna þess: „Bókstaflega rétt eftir lokafund skilnaðarins, fór Ben með Shauna til Montana. Jen var virkilega reið og pirruð,“ segir innanbúðarmaður.

Auglýsing

„Henni fannst það svo mikil vanvirðing og svo hallærislegt rétt eftir að þau höfðu náð samkomulagi með börnin og hún sagði honum það.“

Ben kláraði áfengismeðferð í síðustu viku og hefur Shauna dvalist hjá honum í húsinu sem hann deildi eitt sinn með Jennifer. Shauna deildi myndum og myndböndum á samfélagsmiðlum hin ánægðasta.

Auglýsing

Í dag eru þau hinsvegar hætt saman og ekki er vitað hvað gekk á, annað en Jennifer var mjög óánægð.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!