KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump fer í sína fyrstu ferð opinberlega ein: Myndband

Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, er nú í sinni fyrstu ferð opinberlega ein og hefur hún haldið til Afríku. Á mánudag fór hún til Ghana, Malaví, Kenía og Egyptalands. Hún segir: „Það eru svo mörg úrræði sem skipta sköpum fyrir börn. Ég trúi því að við getum endurskapað mörg þeirra vestanhafs.“

Auglýsing

Forsetafrúin tilkynnti ferðaáætlun sína á meðan Trump forseti var á þingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann uppskar ekkert annað en hlátur fyrir að lýsa því yfir að hann hefði náð betri árangri á tveimur árum en nokkur annar forseti í embætti forseta Bandaríkjanna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!