KVENNABLAÐIÐ

Leigusalar bjóða herbergi í skiptum fyrir kynlíf: Myndband

Rannsókn BBC sýnir að margir leigusalar í vesturhluta Bretlands bjóða ókeypis leigu í skiptum fyrir kynlíf. Óskað er oftast eftir kvenkyns leigjanda og gefið er í skyn í auglýsingunni hvers er.

Auglýsing

Dómsmálaráðuneytið segir þetta kolólöglegt og jafnvel þeir sem setji inn slíkar auglýsingar geti verið sóttir til saka og geta átt allt að sjö ára fangelsi yfir höfði sér. BBC fór á stúfana og fann auglýsingar af þessu tagi og hitti nokkra sem höfðu sett inn auglýsingar.

Auglýsing