KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga og Bradley Cooper leika saman í myndinni A Star is Born

Kvikmyndin A Star is Born, mun verða frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á morgun. Er um að ræða endurgerð á myndinni frá 1976 þar sem Barbra Streisand og Kris Kristofferson léku í og sló hún í gegn þar sem í myndinni eru frábærar senur með þeim að búa til tónlist og elskast. Engin önnur en Lady Gaga fer með aðalhlutverkið ásamt Bradley Cooper og er myndin að fá ótrúlegt umtal þrátt fyrir að myndin verði ekki frumsýnd fyrr en í október.

Auglýsing

 

Auglýsing

star22

Lady Gaga skartaði nýju lúkki í París þar sem hún er með móður sinni og kærastanum Christian Carino. Fóru þau í Louvre safnið og vöktu ómælda athygli eins og búast mátti við.

star44

alady

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!