KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú vilja gista á þessu gistiheimili á miðju hafi?

Casa en el Agua þýðir bókstaflega: „Hús á vatni,“ en þetta gistiheimili er afskaplega vinsæll ferðamannastaður. Það er staðsett á San Bernardo eyjum í Kólumbíu og er afar vistvænt. Sólarsellur gefa rafmagnið, fiskistofninn er sjálfbær og staðið er fyrir reglulegri hreinsun kóralrifja.

Lítur þetta ekki dásamlega vel út?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!