KVENNABLAÐIÐ

„Svona líta venjulegir líkamar út!“ – Myndband

Líkamar sem birtast í tímaritum, á sýningarpöllum og Instagram eru ekki endilega þverskurður af þeim líkömum sem eru venjulega í umferð. Við vitum þetta, en oft vill það gleymast þegar við fáum holskefluna yfir okkur. Fólk af öllum stærðum og gerðum tók þátt í tískusýningu á Trafalgar Square í Bretlandi á dögunum til að „stæra sig“ af líkömum sínum…venjulegum líkömum. Stofandi theREALcatwalk segir að fullt af líkamsímyndum birtast aldrei í tískuheiminum né í fjölmiðlum, og eins og flestir vita…er það satt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!