KVENNABLAÐIÐ

Þessi lest gengur í gegnum íbúðablokk! – Myndband

Í Chongqing, Kína, búa fleiri tugir milljóna fólks á afskaplega litlu svæði. Plássleysi er því gríðarlegt, og hafa yfirvöld gripið til þess ráðs að láta lestarteina ganga í gegnum blokkir þar sem fólk býr. Sniðug lausn, ef til vill fyrir almenningssamgöngur, en hvað um fólkið sem býr í blokkunum? Getið þið ímyndað ykkur hávaðann?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!