KVENNABLAÐIÐ

Borðar sem samsvarar 46 kleinuhringjum á dag: Myndband

Hversu mikinn sykur innbyrðir þú á degi hverjum? Hér er kona að nafni Gina sem borðar sem samsvarar 46 kleinuhringjum á dag í sykri. Á DAG. Gina var áður með stóran barm og grannt mitti, en eftir að hafa eignast tvö börn og verið gift lengi, hefur hún látið heilsuna til hliðar.

Auglýsing

Hún man ekki hvenær hún át ávöxt síðast. Getur næringarfræðingurinn Gillian McKeith hjálpað henni að komast aftur í sitt fyrra horf? Í meðfylgjandi myndbandi má sjá sögu Ginu, sem ætti að vera hvetjandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!