KVENNABLAÐIÐ

North West er fimm ára!

Tíminn flýgur! Dóttir Kim Kardashian og Kanye West varð fimm ára þann 15. júní. Kanye þurfti að bera hana inn á veitingastaðinn þar sem afmælið var haldið, þar sem hún var greinilega eitthvað ósátt.

Auglýsing
North var klædd í kínverskan kjól og virtist ekkert ofboðslega spennt, a.m.k. til að byrja með
North var klædd í kínverskan kjól og virtist ekkert ofboðslega spennt, a.m.k. til að byrja með

Afmælið var haldið á Polo Bar þar sem þau snæddu kvöldverð og svo fengu þau eftirrétt frá Sugar Factory og verður að segjast eins og er að kakan er afskaplega girnileg…

Auglýsing

Sjáðu bara!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!