KVENNABLAÐIÐ

Framleiðslu þáttar Jerry Springer hætt eftir 27 ár: Myndband

Engir fleiri skandalar: „The Jerry Springer Show“ þættirnir hafa verið settir á pásu eftir 27 ár í loftinu. Var þátturinn frumsýndur árið 1991 sem spjallþáttur en snerist fljótt í að verða einn mesti hneykslisþáttur í sjónvarpi þar sem ótrúlegir gestir komu fram með furðuleg málefni. Jerry gat séð húmorinn í því sem hann gerði og sagði einu sinni í viðtali: „Enginn ætti að fá ráð með því að horfa á þáttinn. Ef þú horfir á þáttinn….í raun ert það þú sem ættir að fara í ráðgjöf.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!