KVENNABLAÐIÐ

Mama June situr fyrir í nærfötunum og dóttur henni finnst það ógeðslegt!

Mama June sem er móðir Honey Boo Boo og er stjarnan í raunveruleikaþáttunum „Mama June: Not to Hot“ segist hafa bætt á sig nokkrum kílóum eftir að hún var komin í stærð fjögur. Hún er í stærð 12 núna: „Ég hef sennilega þyngst um 11 kíló á síðastliðnu hálfu ári,“ segir June.

Auglýsing

Hún er búin að fara í fleiri aðgerðir, fór m.a. í augnaðgerð þar sem hún er með slæma sjón á vinstra auga og algerlega blind á því hægra.

Mama June er búin að missa tæp 140 kíló eftir að hún fór í magaermisaðgerð og situr nú fyrir í undirfötum:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!