KVENNABLAÐIÐ

Fimm fæðutegundir sem fólk þarf að prófa á Íslandi: Myndband

Jeanni, sem er vinsæll bandarískur bloggari, býr á Íslandi og segir fylgjendum sínum ýmislegt skemmtilegt og skrýtið um landið okkar. Jeanni hefur að sjálfsögðu prófað íslenskan mat og telur hún að íslenski ísinn með dýfu sé sá besti í heimi!

Auglýsing

Hún hefur einnig bragðað ýmislegt annað, s.s. kæastan hákarl, pylsur, fisk og lamb. Við erum samt pínu spæld að hún hafi ekki íslenska harðfiskinn með í upptalningunni sem hlýtur að vera uppáhald margra!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!