KVENNABLAÐIÐ

Fann líffræðilega móður sína eftir 40 ár: Myndband

Andre Kuik er fertugur. Þegar hann var lítill var hann ættleiddur frá Indónesíu til Hollands. Foreldrar hans sögðu alltaf við hann að ef hann langaði að hitta fjölskyldu sína í Indónesíu myndu þau styðja hann. Eftir miklar rannsóknir og tvær heimsóknir til Indónesíu tókst honum loks að finna móður sína og urðu það hjartnæmir fagnaðarfundir.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!