KVENNABLAÐIÐ

Kate Middleton á 10. áratugnum var alveg eins og við hinar!

Kate Middleton, hertogaynjan af Cambridge, var bara „venjuleg“ kona á unglingsárunum. 10 áratugurinn einkenndist af Uggs-skóm, útvíðum buxum og hermannatoppum og Kate fylgdi að sjálfsögðu tískunni. Kate (36) náði athygli Williams prins árið 2002 þar sem hún var undirfatafyrirsæta í tískusýningu. Árið 2004 urðu  þau svo ástfangin, og flestir vita framhaldið!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!