KVENNABLAÐIÐ

Konungleg brúðkaup þá og nú: Hver er munurinn? – Myndband

Þó Harry og Meghan hafi verið nýjustu konunglegu brúðhjónin eru ýmsar hefðir sem ertu tilhafðar við brúðkaup sem slík. Hvað eiga brúðkaup Meghan Markle, Kate Middleton, Díönu prinsessu og Elísabetu Bretlandsdrottningu sameiginlegt? Fróðlegt myndband fyrir alla aðdáendur bresku konungsfjölskyldunnar!

Auglýsing