KVENNABLAÐIÐ

Best klæddu gestirnir í konunglega brúðkaupinu!

Milljónir horfðu á Harry og Meghan ganga í það heilaga um helgina. Eins og vanalega voru eðalbornir gestir viðstaddir, breska konungsfjölskyldan eins og hún lagði sig og svo var eitthvað um stjörnur á borð við Beckham hjónin, Serenu Williams og eiginmann, Oprah Winfrey og Elton John. Flestir voru í sínu fínasta pússi, en þó vakti athygli að Serena var í strigaskóm og David Beckham var með tyggjó! Allir vildu vera í tískunni, en hverjir voru best klæddir? Allt þetta í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!