KVENNABLAÐIÐ

Brúðkaupsmyndir Harry og Meghan

Opinberar ljósmyndir hafa verið gefnar út úr brúðkaupi Harry og Meghan og þær eru dásamlegar! Myndirnar voru teknar strax eftir brúðkaupið og sjást þau brúðhjón með allri fjölskyldunni ásamt brúðarsveinunum og brúðarmeyjunum.

Brúðhjónin hafa þakkar góðar kveðjur, sérstaklega til þeirra sem deildu gleðinni á stóra deginum í Windsor. Þau sögðust vera „mjög heppin“ með hvað allir voru jákvæðir.
Ljósmyndirnar voru teknar af Alexi Lubomirski.

Auglýsing

wed2

 

wed3

Auglýsing

wed4

 

Sófi Díönu var notaður í myndatökunni og hennar minnst á fallegan hátt
Sófi Díönu var notaður í myndatökunni og hennar minnst á fallegan hátt