KVENNABLAÐIÐ

Melania Trump komin á spítala

Forsetafrúin Melania Trump var lögð inn á spítala og fór í nýrnaaðgerð. Talsmaður Hvíta hússins sagði að aðgerðin væri hættulaus, en hún þarf þó að liggja inni á spítala út vikuna.

Auglýsing

Fór Melania í aðgerðina mánudagsmorguninn 14. maí á Walter Reed National Military Medical Center spítalanum. Hún er 48 ára gömul. Var um að ræða blóðrek lofts í nýrum og heppnaðist aðgerðin vel að sögn Hvíta hússins. Engir eftirmálar eiga að vera af aðgerðinni.

Auglýsing

CBS news sögðu að Donald muni heimsækja hana síðar í dag.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!