KVENNABLAÐIÐ

Furðulegir hlutir sem fundist hafa í veggjum heimila: Myndband

Voru fyrrum húseigendur að geyma eitthvað í veggjunum? Margir hafa fundið ýmislegt skrýtið falið á heimilum sínum. Þessi pabbi fann peningaskáp sem steyptur var í gólfið inni í skáp! Hann setti á samfélagsmiðla mynd ásamt skilaboðunum: „Var að kaupa mér hús. Fann þetta undir gólfinu. Hvernig opna ég hann?“ Reyndi hann auðvitað að finna réttu tölurnar með aðstoð dóttur sinnar. Þetta og fleira í meðfylgjandi myndbandi!

Auglýsing

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!