KVENNABLAÐIÐ

Kona losar sig við fjóra hunda á einu bretti: Myndband

Ótrúlegur fjöldi hunda er yfirgefinn í viku hverri í Bandaríkjunum. Þeim er komið fyrir í skýlum og reynt er að láta fólk taka þá að sér. Það gengur ekki alltaf upp og þessvegna þarf oft að svæfa þá. Þetta er hryllingur að hugsa til fyrir dýravini og hér má sjá konu með fjóra hunda losa sig við þá í úthverfi í Bandaríkjunum. Þetta er hreinlega til skammar og algerlega óásættanlegt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!