KVENNABLAÐIÐ

Persónuleikapróf: Hvers konar vinur eða vinkona ert þú?

Allir gegna einhverju mikilvægu hlutverki í sínum vinahópi! Ert þú sá eða sú sem kemur með allt stuðið eða ert þú sá eða sú sem sér um að allir hafi það gott og engum leiðist? Taktu þetta lauflétta og skemmtilega próf til að sjá hvar þú stendur!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!