KVENNABLAÐIÐ

Byggði pínulitla höll fyrir dverghamstrana sína: Myndband

Hversu krúttlegt er þetta? April Campbell elskar dverghamstrana sína svo mikið að hún bjó til pínulitla höll og leikvelli fyrir þá. Hún hannar allt frá grunni og notar mjúkan við og hættulausan matarlit til að gleðja litlu loðnu vini sína. Taco Taco og Soda Pop elska öll herbergin og njóta lífsins…þeir hafa það afskaplega gott!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!