KVENNABLAÐIÐ

Malala snýr aftur til Pakistans í fyrsta sinn í sex ár

Baráttukonan unga, Malala Yousafzai, er nú orðin tvítug og eru því sex ár síðan hún var skotin í Pakistan. Á dögunum sneri hún aftur í fyrsta sinn heim og var það mikill persónulegur sigur. Hefur Malala búið í Bretlandi síðan árið 2012 en hún var skotin í höfuðið fyrir að fara í skólann og braut hún því bann Talíbana um að stúlkur mættu sækja sér menntun. Hefur Malala brotið blað í sögunni með því að berjast fyrir menntun stúlkna og er hún mikil hetja.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!