KVENNABLAÐIÐ

„Kynlífsfíknin gekk næstum af mér dauðri“ – Myndband

Kynlífsfíkill sem sóttist í kynlíf með ókunnugum mönnum var á barmi sjálfsvígs vegna sársaukans sem því fylgdi. Jace Downey ákvað að tala opinskátt um það helvíti sem fylgir fíkninni til að hjálpa öðrum í sömu stöðu. Jace er frá Austin, Texasríki í Bandaríkjunum og segir að kynferðislegar fantasíur hafi byrjað þegar hún var einungis fimm ára. Það þróaðist út í að stunda kynlíf með ótal mönnum, flestum henni ókunnugum.

Auglýsing

Jave áttaði sig á síðar að hún hafði verið misnotuð sem barn og fór að fara á fundi sjá SLAA (Sex Addicts Anonymous) til að ná bata. Hún var skírlíf í tvö ár og hitti sérfræðinga á þessu sviði og lærði heilmikið um fíknina, sambönd og kynlíf og kynferði. Í dag á hún kærasta og vinnur sem markþjálfi, sérstaklega á þessu erfiða sviði fíknar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!