KVENNABLAÐIÐ

„Það er fallegt að vera í yfirstærð“

Wang Chi er fyrirsæta, leikkona og mikil stjarna í heimalandi sínu Taívan. Hún hefur fjölda fylgjenda sem elska hana alveg eins og hún er, og hún er staðráðin í að sýna öllum að hægt er að vera falleg og í yfirstærð. Nú ætlar hún sér hinsvegar að grennast og er hrædd um að missa aðdáendur sína.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!