KVENNABLAÐIÐ

Þú getur lært að tala eins og Black Panther

Bíómyndin Black Panther er búin að slá öll met og eru bíógestir allflestir afskaplega ánægðir. Nýja Marvel myndin á að gerast í hinu ímyndaða landi Wakanda en þó það sé ekki til er tungumálið Wakanda til – það er í raun frá Suður-Afríku og er kallað Xhosa. Fréttaritari BBC Pumza Fihlani talar Xhosa og kennir fólki nytsamlegar setningar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!