KVENNABLAÐIÐ

Bestu vinkonur í alvöru: Jane Fonda og Lily Tomlin ræða málefni kvenna

Í tilefni konudagsins ættum við allar að horfa á tvíeykið frábæra, Jane Fonda og Lily Tomlin, en þær hafa verið vinkonur í áratugi. Flestir þekkja þær úr þáttunum vinsælu Grace & Frankie, en hér eru þær í TED fyrirlestri að ræða femínisma, muninn milli vináttu karla og kvenna og hvað það þýðir að vera kona í dag: „Ég veit ekki hvað ég myndi gera án vinkvenna minna, segir Jane, „Ég er til því ég á kvenkyns vinkonur.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!