KVENNABLAÐIÐ

Af hverju voru valdir litirnir blátt og bleikt fyrir litla stráka og stelpur?

Bleikt fyrir stráka og blátt fyrir stelpur gæti þótt furðulegt í dag en á fimmta áratugnum fannst fólki bleikt vera „karlmannlegri“ litur og blár „kvenlegri.“ Hvernig átti þessi breyting sér stað? Það er löng, skrýtin saga sem sögð er í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!