KVENNABLAÐIÐ

5 ára stúlka var bitin af snáki en er á batavegi: Myndband

Emily Oehler er á batavegi eftir að eitraður snákur beit hana. Hún var með fjölskyldu sinna að njóta lífins í lautarferð í þjóðgarði í Texas þegar hann náði henni. Emily var fljótt komið á spítala með fótinn þrefaldan að stærð. Læknarnir þar gáfu henni hvorki meira né minna en 40 skammta af móteitri, svo öflugt voru eituráhrifin og mun hún nú þurfa að fara í gegnum meðferð vegna þess.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!