KVENNABLAÐIÐ

Getur ekki hætt að reyta af sér hárið: Myndband

Áráttuþráhyggjuhegðun veldur því að kanadísk hárgreiðslukona getur ekki hætt að rífa hár sitt upp með rótum og veldur því að skallablettir eru út um allt. Kelsie Hanna er þrítug frá Edmonton í Kanada þjáist af heilkenni sem kallast á ensku trichotillomania – þráhyggjuröskun sem lýsir sér þannig að fólk getur ekki hætt að slíta af sér hárið. Í tilfelli Kelsie lýsir þetta sér þannig að hún hefur beinlínis reytt af sér hárið ásamt augabrúnum og augnhárum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!