KVENNABLAÐIÐ

Sjampó sem kemur í engum umbúðum!

Nú er mörgum umhugað um umhverfið, ekki seinna að vænna. Nýtt sjampó er komið á markað sem hefur engar umbúðir! Það er bara eins og venjulegt sápustykki, án allra aukaefna og parabena, án plastflöskunnar. Ótrúlega sniðugt – við vonum svo sannarlega að þetta verði til sölu á landinu fljótlega!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!