KVENNABLAÐIÐ

Taylor Swift og Ed Sheeran saman í nýju lagi: Myndband

Söngkonan Taylor Swift hefur aldeilis slegið í gegn með nýju plötunni sinni Reputation sem út kom í nóvember í fyrra. Með henni í laginu End Game eru ekki ómerkari snillingar en söngvarinn Ed Sheeran og rapparinn Future. Myndbandið gerist um allan heim, m.a. í Tókíó og er skemmtilegt áhorfs. Njótið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!