KVENNABLAÐIÐ

Þyngsti maður í heimi ætlar sér að grennast: Myndband

Juan Pedro Franco er núverandi heimsmethafi Guinness fyrir að vera þyngsti maður í heimi. Nú hefur hann leitað til lækna í Mexíkó þar sem hann býr og munu þeir ætla að hjálpa honum að léttast og lifa heilbrigðari lífsstíl.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!