KVENNABLAÐIÐ

Stefna að því að verða sterkustu hjón Indlands: Myndband

Þau hafa unnið til fjölda verðlauna í kraftlyftingum, enda eru þau óárennileg að sjá. Borun og Mamota Devi Yumnam frá Nýju-Delí á Indlandi helga líf sitt því að verða sterkustu hjón Indlands. Það eru 28 ár á milli þeirra – Borun, 39, hefur verið að keppa í kraftlyftingum í 20 ár á meðan kona hans Mamota hóf ekki lyftingar fyrr en árið 2012, eftir að hafa eignast þrjú börn.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!