KVENNABLAÐIÐ

Hryllileg draugasaga úr bandarískum veruleika

Dear David er draugur sem herjað hefur á einn Twitterverja að undanförnu. Eftir að Adam Ellis, þekktur teiknari, fékk martröð um Dear David, draug barns sem hefði lent í slysi flutti hann í aðra íbúð því hann gat ekki hugsað sér að dveljast þar lengur. Þegar hann kom í nýju íbúðina tók ekkert betra við…eins og kettirnir hans skynjuðu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!