KVENNABLAÐIÐ

Kynþokkafyllsti afi í heimi?

Wang Deshun er áttræður og starfar sem fyrirsæta og leikari. Vakti hann gríðarlega athygli á tískusýningu í Beijing í Kína á dögunum og sagði m.a. tímaritið GQ að hann hefði „rokkað“ viðburðinn. Wang hefur verið ötull talsmaður þess að lyfta lóðum en hann byrjaði ekki á því fyrr en hann varð fimmtugur. Hann telur þó aldrei of seint að byrja og hvetur aðdáendur sína áfram: „Að fara í ræktina er ánægjulegt. Prófaðu það,“ segir hann.

Auglýsing
Wang hefur verið leikari frá því hann var 24 ára en er nú að verða heimsfrægur fyrir „þvottabrettið“ sitt – sjáðu myndbandið og myndirnar!

wa-2

wa-tiger-team
Við tökur á myndinni Tiger Team

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!