KVENNABLAÐIÐ

Kona frá Texasríki fer í aðgerð: Vaknar upp með breskan hreim

Þetta er ótrúlegt…en það gerist! Ef þú veist hvernig Texasbúar tala þá eru þeir afar „amerískir“ í talanda. Þessi þriggja barna móðir, Lisa Alamia, frá Texasríki í Bandaríkjunum fór í kjálkaaðgerð til að laga yfirbit en þegar hún vaknaði talaði hún eins og hún væri á hinum enda hafsins. Lisa hefur aldrei komið til Englands, þannig þetta var henni mikil ráðgáta.

Auglýsing

Er þetta þó ekki einsdæmi eins og lýst er í meðfylgjandi myndbandi:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!