KVENNABLAÐIÐ

Fágætar myndir af Prince áður en hann varð frægur

Poppgoðið sáluga, Prince, lést í apríl 2016. Erfitt er að ímynda sér hann áður en hann fann frægðina…þegar hann þvoði sinn eigin þvott og bar fleira en eitt nafn. Hann hefur þó alltaf verið glæsilegur. Fágætar myndir sem teknar voru af ljósmyndaranum Robert Whitman í Minneapolis árið 1977 koma nú út í bók hans. Aðeins verða gefnar út 1200 bækur, 100 áritaðar af höfundi.

Auglýsing

pri1

 

pri2

Auglýsing

pri3

 

pri4