KVENNABLAÐIÐ

Pantone: Litur ársins hefur verið valinn

Í tískuheiminum er desember beðið með eftirvæntingu því þá tilkynnir Pantone um lit ársins 2018. Kallast liturinn á ensku Ultra Violet sem gæti útlagst á íslensku sem t.d. ofurfjólublár.

Þú gætir prófað fjólublátt hár eða jafnvel fjólubláan augnskugga eins og Rihanna hefur skartað að undanförnu.

Auglýsing

Liturinn er lifandi en ekki neon og segir Leatrice Eiseman talskona Pantone að hann tákni „frumleika, greind og framsýni.“ Það kann að vera rétt – uppáhaldslitur Prince var ætíð fljólublár, ekki satt?

 

violet

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!